English version

Undir áhrifum - Djúpavík
(27/7 ´07)


Dırfinna opnar sıningu á verkum sínum í Hótel Djúpavík laugardaginn 28. júlí n.k. kl. 15,oo

Dırfinna heimsótti Djúpuvík, Ingólfsfjörğ og fleiri nálæga staği í fyrrasumar og varğ fyrir sterkum áhrifum af umhverfi, fegurğ og atvinnusögu svæğisins. Hún vann í kjölfariğ nokkrar gripi og setti saman myndverk sem verğa til sınis á hótelinu til loka ágústmánağar.

Allt áhugafólk er velkomiğ og şeir sem verğa á faraldsfæti şennan tíma sem sıningin stendur ættu ağ líta viğ á hótelinu og fá sér hressingu og litast um.